Óbadía
Biblían
Bók Óbadía er styst af öllum ritum Gamla testamentisins. Efni hennar tengist falli Jerúsalemborgar 586 f.Kr. þegar Edómítar, fornir fjandmenn Ísraelsmanna en jafnframt frændur, fögnuðu falli borgarinnar og notfærðu sér neyð íbúanna, rændu borgina og rupluðu á neyðardegi hennar. Óbadía segir fyrir um fall Edóms og rit hans greinir sig frá öðrum spámannaritum að því leyti að það er því sem næst samfelld ádeila á eina erlenda þjóð.
Skipting ritsins
1.–16. vers Eyðing Edómíta
17.–21. vers Sigur Ísraels
Duration - 5m.
Author - Biblían.
Narrator - Kristján Franklín Magnús.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Kristján Franklín Magnús
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Bók Óbadía er styst af öllum ritum Gamla testamentisins. Efni hennar tengist falli Jerúsalemborgar 586 f.Kr. þegar Edómítar, fornir fjandmenn Ísraelsmanna en jafnframt frændur, fögnuðu falli borgarinnar og notfærðu sér neyð íbúanna, rændu borgina og rupluðu á neyðardegi hennar. Óbadía segir fyrir um fall Edóms og rit hans greinir sig frá öðrum spámannaritum að því leyti að það er því sem næst samfelld ádeila á eina erlenda þjóð. Skipting ritsins 1.–16. vers Eyðing Edómíta 17.–21. vers Sigur Ísraels Duration - 5m. Author - Biblían. Narrator - Kristján Franklín Magnús. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:22
1. kafli
Duration:00:04:36
Lok
Duration:00:00:22