Þriðja Mósebók-logo

Þriðja Mósebók

Biblían

Alþjóðlegt heiti Þriðju Mósebókar, Leviticus, er dregið af grísku og latnesku heiti bókarinnar. Prestarnir voru af ætt Leví og er heitið því vel við hæfi. Meginefni ritsins er lög, reglur og fyrirmæli um helgihald og presta. Ritið er tengt frásögnum í öðrum Mósebókum af atburðum við Sínaí (2Mós) með örstuttum inngangi (1.1) og niðurlagi (27.34). Í Þriðju Mósebók fjallar aðeins einn kafli um samskipti manna innbyrðis, þ.e. 19. kaflinn. Í þeim kafla er að finna hið þekkta boð (18. vers) um náungakærleikann. Að öðru leyti fjallar ritið um samskipti manna við Guð. Allt sem guðsþjónustuna varðar er sett fram sem opinberun á vilja Guðs. Skipting ritsins 1.1–7.38 Lagabálkur um fórnir 8.1–10.19 Frásagnir um upphaf guðsþjónustuhalds 11.1–15.33 Lagabálkur um hreint og óhreint 16.1−16.34 Friðþægingardagurinn 17.1–26.46 Heilagleikalögin 27.1−27.34 Um áheit, helgigjafir og afgjöld Duration - 2h 27m. Author - Biblían. Narrator - Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Location:

United States

Description:

Alþjóðlegt heiti Þriðju Mósebókar, Leviticus, er dregið af grísku og latnesku heiti bókarinnar. Prestarnir voru af ætt Leví og er heitið því vel við hæfi. Meginefni ritsins er lög, reglur og fyrirmæli um helgihald og presta. Ritið er tengt frásögnum í öðrum Mósebókum af atburðum við Sínaí (2Mós) með örstuttum inngangi (1.1) og niðurlagi (27.34). Í Þriðju Mósebók fjallar aðeins einn kafli um samskipti manna innbyrðis, þ.e. 19. kaflinn. Í þeim kafla er að finna hið þekkta boð (18. vers) um náungakærleikann. Að öðru leyti fjallar ritið um samskipti manna við Guð. Allt sem guðsþjónustuna varðar er sett fram sem opinberun á vilja Guðs. Skipting ritsins 1.1–7.38 Lagabálkur um fórnir 8.1–10.19 Frásagnir um upphaf guðsþjónustuhalds 11.1–15.33 Lagabálkur um hreint og óhreint 16.1−16.34 Friðþægingardagurinn 17.1–26.46 Heilagleikalögin 27.1−27.34 Um áheit, helgigjafir og afgjöld Duration - 2h 27m. Author - Biblían. Narrator - Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.

Language:

Icelandic


Premium Episodes
Premium

Duration:00:00:25

Duration:00:03:17

Duration:00:02:56

Duration:00:02:53

Duration:00:06:40

Duration:00:05:26

Duration:00:04:22

Duration:00:05:46

Duration:00:06:12

Duration:00:03:54

Duration:00:04:12

Duration:00:06:20

Duration:00:01:37

Duration:00:10:40

Duration:00:09:27

Duration:00:05:18

Duration:00:06:33

Duration:00:03:07

Duration:00:04:24

Duration:00:05:42

Duration:00:04:56

Duration:00:03:38

Duration:00:05:32

Duration:00:07:25

Duration:00:03:50

Duration:00:08:56

Duration:00:07:42

Duration:00:05:29

Duration:00:00:24