Fílemonsbréfið
Biblían
Fílemonsbréfið er einkabréf frá Páli til Fílemons vegna strokuþrælsins Onesímusar sem tekið hafði kristna trú og verið samverkamaður Páls (sbr. Kól 4.9). Páll biður Fílemon að taka við Onesímusi aftur sem kristnum bróður. Þótt bréfið sé ekki langt, aðeins 25 vers, veitir það betri innsýn í eðli og alvöru kristins samfélags en flestar aðrar heimildir frá frumkristni. Þar kemur fram hvernig frumkirkjan leitaðist við að líta á hvern einstakling sem nýja sköpun í Kristi en ekki út frá þjóðerni, kynferði eða þjóðfélagsstöðu (sbr. Gal 3.28; Kól 3.11).
Duration - 4m.
Author - Biblían.
Narrator - Arnar Jónsson.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Arnar Jónsson
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Fílemonsbréfið er einkabréf frá Páli til Fílemons vegna strokuþrælsins Onesímusar sem tekið hafði kristna trú og verið samverkamaður Páls (sbr. Kól 4.9). Páll biður Fílemon að taka við Onesímusi aftur sem kristnum bróður. Þótt bréfið sé ekki langt, aðeins 25 vers, veitir það betri innsýn í eðli og alvöru kristins samfélags en flestar aðrar heimildir frá frumkristni. Þar kemur fram hvernig frumkirkjan leitaðist við að líta á hvern einstakling sem nýja sköpun í Kristi en ekki út frá þjóðerni, kynferði eða þjóðfélagsstöðu (sbr. Gal 3.28; Kól 3.11). Duration - 4m. Author - Biblían. Narrator - Arnar Jónsson. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:22
1. kafli
Duration:00:03:35
Lok
Duration:00:00:22