Fjórða Mósebók
Biblían
Alþjóðlegt heiti Fjórðu Mósebókar, Numeri, er sótt í latínu og merkir fjöldi eða tala og vísar til manntalsins sem Móse tók tvisvar meðal Ísraelsmanna, fyrst áður en þeir héldu frá Sínaífjalli og svo í Móabslandi fyrir austan Jórdan, nærri heilli kynslóð síðar. Í bókinni er rakin saga Ísraelsmanna á nærri fjörutíu ára göngu þeirra frá Sínaífjalli að austurlandamærum þess lands sem Drottinn hafði heitið þeim.
Fjórða Mósebók segir sögu fólks sem var oft og tíðum óttaslegið andspænis þeim erfiðleikum sem urðu á vegi þess og reis oft upp bæði gegn Guði og Móse sem hann hafði útvalið til að leiða fólkið inn í Kanaansland. Jafnframt vitnar bókin um trúfesti Guðs og umhyggju hans fyrir þjóð sinni. Engin Mósebóka hefur að geyma jafnfjölbreytilegt efni og Fjórða Mósebók.
Skipting ritsins
1.1–9.23 Ísraelsmenn búast til brottfarar frá Sínaífjalli
10.1–21.35 Frá Sínaífjalli til Móabslands
22.1–32.42 Atburðir í Móab
33.1–33.49 Áfangastaðir Ísraels á leið til Kanaanslands
33.50–34.29 Fyrirmæli um skiptingu landsins vestan við Jórdan
35.1–35.34 Borgir Levíta og griðaborgir
36.1–36.13 Viðbót við erfðarétt kvenna
Duration - 3h 17m.
Author - Biblían.
Narrator - Álfrún Helga Örnólfsdóttir.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Alþjóðlegt heiti Fjórðu Mósebókar, Numeri, er sótt í latínu og merkir fjöldi eða tala og vísar til manntalsins sem Móse tók tvisvar meðal Ísraelsmanna, fyrst áður en þeir héldu frá Sínaífjalli og svo í Móabslandi fyrir austan Jórdan, nærri heilli kynslóð síðar. Í bókinni er rakin saga Ísraelsmanna á nærri fjörutíu ára göngu þeirra frá Sínaífjalli að austurlandamærum þess lands sem Drottinn hafði heitið þeim. Fjórða Mósebók segir sögu fólks sem var oft og tíðum óttaslegið andspænis þeim erfiðleikum sem urðu á vegi þess og reis oft upp bæði gegn Guði og Móse sem hann hafði útvalið til að leiða fólkið inn í Kanaansland. Jafnframt vitnar bókin um trúfesti Guðs og umhyggju hans fyrir þjóð sinni. Engin Mósebóka hefur að geyma jafnfjölbreytilegt efni og Fjórða Mósebók. Skipting ritsins 1.1–9.23 Ísraelsmenn búast til brottfarar frá Sínaífjalli 10.1–21.35 Frá Sínaífjalli til Móabslands 22.1–32.42 Atburðir í Móab 33.1–33.49 Áfangastaðir Ísraels á leið til Kanaanslands 33.50–34.29 Fyrirmæli um skiptingu landsins vestan við Jórdan 35.1–35.34 Borgir Levíta og griðaborgir 36.1–36.13 Viðbót við erfðarétt kvenna Duration - 3h 17m. Author - Biblían. Narrator - Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:24
1. kafli
Duration:00:07:15
2. kafli
Duration:00:04:56
3. kafli
Duration:00:07:22
4. kafli
Duration:00:07:20
5. kafli
Duration:00:05:25
6. kafli
Duration:00:04:11
7. kafli
Duration:00:11:01
8. kafli
Duration:00:04:00
9. kafli
Duration:00:03:43
10. kafli
Duration:00:04:57
11. kafli
Duration:00:06:43
12. kafli
Duration:00:02:26
13. kafli
Duration:00:04:26
14. kafli
Duration:00:08:10
15. kafli
Duration:00:06:31
16. kafli
Duration:00:06:05
17. kafli
Duration:00:04:31
18. kafli
Duration:00:06:20
19. kafli
Duration:00:04:07
20. kafli
Duration:00:05:02
21. kafli
Duration:00:05:46
22. kafli
Duration:00:07:06
23. kafli
Duration:00:05:02
24. kafli
Duration:00:04:10
25. kafli
Duration:00:02:41
26. kafli
Duration:00:08:50
27. kafli
Duration:00:03:12
28. kafli
Duration:00:04:36
29. kafli
Duration:00:05:59
30. kafli
Duration:00:02:47
31. kafli
Duration:00:07:12
32. kafli
Duration:00:06:21
33. kafli
Duration:00:06:24
34. kafli
Duration:00:03:49
35. kafli
Duration:00:05:37
36. kafli
Duration:00:02:29
Lok
Duration:00:00:24