Fyrra Pétursbréf
Biblían
Pétur, postuli Jesú Krists, skrifar þetta bréf til kristinna safnaða í Litlu-Asíu. Hann ritar bréfið með hjálp Silvanusar en Silvanus (líka nefndur Sílas) var samverkamaður Páls (sbr. Post 15.40 og 1Þess 1.1) og kann hann að hafa mótað framsetningu svo að hún líkist tökum Páls. Höfundur minnir söfnuðina á stöðu þeirra sem kristinna manna, talar um þá sem útvalda kynslóð og samfélag konunga og presta og hvetur þá til að feta í fótspor Krists (2.21). Höfundur bregður upp ýmsum myndum tengdum skírninni og hafa menn talið bréfið, a.m.k. að stofni til, skírnarprédikun.
Duration - 20m.
Author - Biblían.
Narrator - Steinunn Jóhannesdóttir.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Steinunn Jóhannesdóttir
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Pétur, postuli Jesú Krists, skrifar þetta bréf til kristinna safnaða í Litlu-Asíu. Hann ritar bréfið með hjálp Silvanusar en Silvanus (líka nefndur Sílas) var samverkamaður Páls (sbr. Post 15.40 og 1Þess 1.1) og kann hann að hafa mótað framsetningu svo að hún líkist tökum Páls. Höfundur minnir söfnuðina á stöðu þeirra sem kristinna manna, talar um þá sem útvalda kynslóð og samfélag konunga og presta og hvetur þá til að feta í fótspor Krists (2.21). Höfundur bregður upp ýmsum myndum tengdum skírninni og hafa menn talið bréfið, a.m.k. að stofni til, skírnarprédikun. Duration - 20m. Author - Biblían. Narrator - Steinunn Jóhannesdóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:23
1. kafli
Duration:00:05:04
2. kafli
Duration:00:04:30
3. kafli
Duration:00:04:20
4. kafli
Duration:00:03:35
5. kafli
Duration:00:02:31
Lok
Duration:00:00:23