Fyrra Tímóteusarbréf
Biblían
Tímóteusarbréfin og Títusarbréfið eru gjarnan nefnd Hirðisbréfin. Þau veita athyglisverða innsýn í safnaðarlíf frumkirkjunnar. Tímóteus var samverkamaður Páls og er hans víða getið, bæði í Postulasögunni og bréfum Páls (sbr. t.d. Post 16.1nn og 2Kor 1.1). Móðir hans var Gyðingur en faðir hans var Grikki. Erfitt er að tímasetja bréfið og margir vefengja að Páll geti verið höfundur þess og halda því fram að það sé skrifað eftir daga hans. Ef Páll er höfundur bréfsins er það skrifað eftir að hann er laus úr stofufangelsi í Róm (sbr. Post 28.16) eða um 65 e.Kr. þegar hann er lagður af stað í ferð sem þá hefur verið fjórða kristniboðsferð hans. Tilgangurinn með ritun bréfsins er að hvetja Tímóteus í embætti sínu og í bréfinu, sem og hinum Hirðisbréfunum, kemur fram skýr mynd af safnaðarstarfinu undir forystu forstöðumanns og með stuðningi ýmissa embætta.
Duration - 19m.
Author - Biblían.
Narrator - Arnar Jónsson.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Arnar Jónsson
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Tímóteusarbréfin og Títusarbréfið eru gjarnan nefnd Hirðisbréfin. Þau veita athyglisverða innsýn í safnaðarlíf frumkirkjunnar. Tímóteus var samverkamaður Páls og er hans víða getið, bæði í Postulasögunni og bréfum Páls (sbr. t.d. Post 16.1nn og 2Kor 1.1). Móðir hans var Gyðingur en faðir hans var Grikki. Erfitt er að tímasetja bréfið og margir vefengja að Páll geti verið höfundur þess og halda því fram að það sé skrifað eftir daga hans. Ef Páll er höfundur bréfsins er það skrifað eftir að hann er laus úr stofufangelsi í Róm (sbr. Post 28.16) eða um 65 e.Kr. þegar hann er lagður af stað í ferð sem þá hefur verið fjórða kristniboðsferð hans. Tilgangurinn með ritun bréfsins er að hvetja Tímóteus í embætti sínu og í bréfinu, sem og hinum Hirðisbréfunum, kemur fram skýr mynd af safnaðarstarfinu undir forystu forstöðumanns og með stuðningi ýmissa embætta. Duration - 19m. Author - Biblían. Narrator - Arnar Jónsson. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:23
1. kafli
Duration:00:03:39
2. kafli
Duration:00:02:02
3. kafli
Duration:00:02:30
4. kafli
Duration:00:02:25
5. kafli
Duration:00:03:46
6. kafli
Duration:00:03:52
Lok
Duration:00:00:23