Jónas
Biblían
Jónasarbók er dæmisaga fremur en spámannsbók. Hún er frásögn af því er Guð kallaði Jónas spámann til starfa. Hann átti að fara til Níníve, höfuðborgar Assýríu, og boða dóm yfir borgarbúum. En Jónas óhlýðnast köllun Guðs og tekur sér þess í stað far með skipi til Spánar. Á leiðinni þangað er honum varpað í hafið. Stórfiskur gleypir Jónas og í kviði stórfisksins syngur Jónas gamlan sálm. Í framhaldi af því býður Guð fiskinum að spúa Jónasi á land.
Þegar Jónas fær skipun frá Guði öðru sinni hlýðnast hann kallinu en reiðist þegar Guði snýst hugur og ákveður að hætta við refsinguna.
Skipting ritsins
1.1−1.16 Jónas flýr frá Guði
2.1−2.11 Jónas syngur þakkarsálm
3.1−3.10 Jónas fer til Níníve
4.1−4.9 Jónas andmælir miskunn Guðs
4.10−4.11 Svar Guðs
Duration - 10m.
Author - Biblían.
Narrator - Eggert Kaaber.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Eggert Kaaber
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Jónasarbók er dæmisaga fremur en spámannsbók. Hún er frásögn af því er Guð kallaði Jónas spámann til starfa. Hann átti að fara til Níníve, höfuðborgar Assýríu, og boða dóm yfir borgarbúum. En Jónas óhlýðnast köllun Guðs og tekur sér þess í stað far með skipi til Spánar. Á leiðinni þangað er honum varpað í hafið. Stórfiskur gleypir Jónas og í kviði stórfisksins syngur Jónas gamlan sálm. Í framhaldi af því býður Guð fiskinum að spúa Jónasi á land. Þegar Jónas fær skipun frá Guði öðru sinni hlýðnast hann kallinu en reiðist þegar Guði snýst hugur og ákveður að hætta við refsinguna. Skipting ritsins 1.1−1.16 Jónas flýr frá Guði 2.1−2.11 Jónas syngur þakkarsálm 3.1−3.10 Jónas fer til Níníve 4.1−4.9 Jónas andmælir miskunn Guðs 4.10−4.11 Svar Guðs Duration - 10m. Author - Biblían. Narrator - Eggert Kaaber. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:21
1. kafli
Duration:00:03:25
2. kafli
Duration:00:01:52
3. kafli
Duration:00:02:12
4. kafli
Duration:00:02:31
Lok
Duration:00:00:21