Jesaja
Biblían
Jesajabókin er kennd við spámanninn Jesaja sem starfaði í Jerúsalem á síðari hluta áttundu aldar f.Kr. Ritið skiptist í þrjá meginhluta:
1) 1.–39. kafli eru frá þeim tíma þegar Suðurríkinu, Júda, var ógnað af helsta stórveldi þess tíma, Assýríu. Jesaja leit hins vegar svo á að það sem raunverulega ógnaði Júda væri ekki fyrst og fremst herveldið Assýría heldur synd Júdamanna, trúleysi og óhlýðni þeirra við Guð. Hann boðaði að styrkja skyldi andlegar undirstöður þjóðfélagsins. Með kröftugum orðum hvatti Jesaja þjóðina og leiðtoga hennar til að lifa í réttlæti og réttvísi og varaði við því að þjóðin kallaði yfir sig dóm og eyðingu ef hún hlýddi ekki orðum Drottins. Jesaja sá einnig fyrir sér friðartíma um víða veröld og spáði fyrir um komu konungs af ætt Davíðs sem yrði friðarkonungur.
2) 40.–55. kafli eru frá þeim tíma þegar margir Júdamanna voru í útlegð í Babýlon, beygðir og vonlitlir. Spámaðurinn boðaði að Guð mundi hughreysta og frelsa þjóð sína og leiða hana heim til Jerúsalem til að hefja þar nýtt líf. Hér er að finna marga fegurstu kafla spámannaritanna. Kristnir menn hafa löngum tengt fjórða ljóðið um hinn líðandi þjón Drottins (53. kafli) við píslir Krists.
3) 56.–66. kafli hafa að geyma ræður sem fluttar voru í Jerúsalem eftir heimkomu útlaganna. Þar er lögð áhersla á hvíldardaginn og helgi hans. Efni þessa hluta ritsins er fjölbreytt og má þar t.d. nefna upphaf 61. kafla sem Jesús las upp í samkunduhúsinu (Lúk 4.16–4.21). Fáar bækur Ritningarinnar hafa haft meiri áhrif en Jesajabókin.
Skipting ritsins
1.1–12.6 Viðvaranir og fyrirheit
13.1–23.18 Mælt gegn framandi þjóðum
24.1–27.13 Dómur Guðs yfir heiminum
28.1–35.10 Um Ísrael og Júda
36.1–39.9 Sögukaflar
40.1–55.13 Lok útlegðarinnar í Babýlon
Duration - 3h 55m.
Author - Biblían.
Narrator - Álfrún Helga Örnólfsdóttir.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Jesajabókin er kennd við spámanninn Jesaja sem starfaði í Jerúsalem á síðari hluta áttundu aldar f.Kr. Ritið skiptist í þrjá meginhluta: 1) 1.–39. kafli eru frá þeim tíma þegar Suðurríkinu, Júda, var ógnað af helsta stórveldi þess tíma, Assýríu. Jesaja leit hins vegar svo á að það sem raunverulega ógnaði Júda væri ekki fyrst og fremst herveldið Assýría heldur synd Júdamanna, trúleysi og óhlýðni þeirra við Guð. Hann boðaði að styrkja skyldi andlegar undirstöður þjóðfélagsins. Með kröftugum orðum hvatti Jesaja þjóðina og leiðtoga hennar til að lifa í réttlæti og réttvísi og varaði við því að þjóðin kallaði yfir sig dóm og eyðingu ef hún hlýddi ekki orðum Drottins. Jesaja sá einnig fyrir sér friðartíma um víða veröld og spáði fyrir um komu konungs af ætt Davíðs sem yrði friðarkonungur. 2) 40.–55. kafli eru frá þeim tíma þegar margir Júdamanna voru í útlegð í Babýlon, beygðir og vonlitlir. Spámaðurinn boðaði að Guð mundi hughreysta og frelsa þjóð sína og leiða hana heim til Jerúsalem til að hefja þar nýtt líf. Hér er að finna marga fegurstu kafla spámannaritanna. Kristnir menn hafa löngum tengt fjórða ljóðið um hinn líðandi þjón Drottins (53. kafli) við píslir Krists. 3) 56.–66. kafli hafa að geyma ræður sem fluttar voru í Jerúsalem eftir heimkomu útlaganna. Þar er lögð áhersla á hvíldardaginn og helgi hans. Efni þessa hluta ritsins er fjölbreytt og má þar t.d. nefna upphaf 61. kafla sem Jesús las upp í samkunduhúsinu (Lúk 4.16–4.21). Fáar bækur Ritningarinnar hafa haft meiri áhrif en Jesajabókin. Skipting ritsins 1.1–12.6 Viðvaranir og fyrirheit 13.1–23.18 Mælt gegn framandi þjóðum 24.1–27.13 Dómur Guðs yfir heiminum 28.1–35.10 Um Ísrael og Júda 36.1–39.9 Sögukaflar 40.1–55.13 Lok útlegðarinnar í Babýlon Duration - 3h 55m. Author - Biblían. Narrator - Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:22
1. kafli
Duration:00:05:16
2. kafli
Duration:00:03:15
3. kafli
Duration:00:03:37
4. kafli
Duration:00:01:09
5. kafli
Duration:00:05:17
6. kafli
Duration:00:02:27
7. kafli
Duration:00:04:10
8. kafli
Duration:00:04:05
9. kafli
Duration:00:03:26
10. kafli
Duration:00:05:38
11. kafli
Duration:00:03:00
12. kafli
Duration:00:00:53
13. kafli
Duration:00:03:37
14. kafli
Duration:00:05:32
15. kafli
Duration:00:01:49
16. kafli
Duration:00:02:36
17. kafli
Duration:00:02:34
18. kafli
Duration:00:01:42
19. kafli
Duration:00:04:14
20. kafli
Duration:00:01:20
21. kafli
Duration:00:02:54
22. kafli
Duration:00:04:12
23. kafli
Duration:00:03:07
24. kafli
Duration:00:03:33
25. kafli
Duration:00:02:21
26. kafli
Duration:00:03:16
27. kafli
Duration:00:02:27
28. kafli
Duration:00:05:09
29. kafli
Duration:00:04:25
30. kafli
Duration:00:06:17
31. kafli
Duration:00:02:00
32. kafli
Duration:00:02:53
33. kafli
Duration:00:03:58
34. kafli
Duration:00:03:05
35. kafli
Duration:00:01:48
36. kafli
Duration:00:04:36
37. kafli
Duration:00:06:59
38. kafli
Duration:00:03:28
39. kafli
Duration:00:01:43
40. kafli
Duration:00:04:57
41. kafli
Duration:00:05:03
42. kafli
Duration:00:04:05
43. kafli
Duration:00:04:38
44. kafli
Duration:00:06:13
45. kafli
Duration:00:05:09
46. kafli
Duration:00:02:24
47. kafli
Duration:00:03:06
48. kafli
Duration:00:03:56
49. kafli
Duration:00:05:29
50. kafli
Duration:00:02:24
51. kafli
Duration:00:04:41
52. kafli
Duration:00:02:48
53. kafli
Duration:00:02:29
54. kafli
Duration:00:03:10
55. kafli
Duration:00:02:40
56. kafli
Duration:00:02:29
57. kafli
Duration:00:03:42
58. kafli
Duration:00:03:08
59. kafli
Duration:00:04:05
60. kafli
Duration:00:04:12
61. kafli
Duration:00:02:15
62. kafli
Duration:00:02:27
63. kafli
Duration:00:03:26
64. kafli
Duration:00:02:04
65. kafli
Duration:00:04:57
66. kafli
Duration:00:05:12
Lok
Duration:00:00:22