Ljóðaljóðin
Biblían
Við fyrstu sýn hafa Ljóðaljóðin á sér yfirbragð ofurvenjulegs, veraldlegs ástarljóðs og margir álíta raunar að þannig verði ljóðið best skilið. Túlkun Ljóðaljóðanna í gyðingdómi og kristni var þó löngum með öðrum hætti. Þar var fremur miðað við langsótt líkingamál og trúarlegs boðskapar leitað í margræðni textans. Samkvæmt gyðinglegri hefð er hér ekki um að ræða ást af veraldlegum toga heldur ást Guðs á útvalinni þjóð sinni. Svipuð túlkun á sér langa hefð í kristni, en þar hafa samtölin í Ljóðaljóðunum einatt verið túlkuð sem tengsl Krists við kirkju sína eða samband hans og mannssálarinnar. Í hebresku ritningunum eru Ljóðaljóðin flokkuð með Rutarbók, Esterarbók, Harmljóðunum og Prédikaranum. Staðsetningu þeirra í okkar Biblíu má rekja til þess að þau eru kynnt sem verk Salómons og því raðað með öðrum ritum sem við hann eru kennd, þ.e. Orðskviðunum og Prédikaranum.
Duration - 19m.
Author - Biblían.
Narrator - Þóra Karítas Árnadóttir.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Þóra Karítas Árnadóttir
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Við fyrstu sýn hafa Ljóðaljóðin á sér yfirbragð ofurvenjulegs, veraldlegs ástarljóðs og margir álíta raunar að þannig verði ljóðið best skilið. Túlkun Ljóðaljóðanna í gyðingdómi og kristni var þó löngum með öðrum hætti. Þar var fremur miðað við langsótt líkingamál og trúarlegs boðskapar leitað í margræðni textans. Samkvæmt gyðinglegri hefð er hér ekki um að ræða ást af veraldlegum toga heldur ást Guðs á útvalinni þjóð sinni. Svipuð túlkun á sér langa hefð í kristni, en þar hafa samtölin í Ljóðaljóðunum einatt verið túlkuð sem tengsl Krists við kirkju sína eða samband hans og mannssálarinnar. Í hebresku ritningunum eru Ljóðaljóðin flokkuð með Rutarbók, Esterarbók, Harmljóðunum og Prédikaranum. Staðsetningu þeirra í okkar Biblíu má rekja til þess að þau eru kynnt sem verk Salómons og því raðað með öðrum ritum sem við hann eru kennd, þ.e. Orðskviðunum og Prédikaranum. Duration - 19m. Author - Biblían. Narrator - Þóra Karítas Árnadóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:22
1. kafli
Duration:00:02:14
2. kafli
Duration:00:02:11
3. kafli
Duration:00:01:51
4. kafli
Duration:00:02:33
5. kafli
Duration:00:02:53
6. kafli
Duration:00:01:55
7. kafli
Duration:00:02:13
8. kafli
Duration:00:02:34
Lok
Duration:00:00:22