Orðskviðirnir
Biblían
Orðskviðirnir eru ágrip af spakmælum Gyðingaþjóðarinnar um margar aldir. Þeir eru auðug náma og liggja sumar æðar langt að. Meginsérkenni þeirrar speki sem birtist á síðum Gamla testamentisins er að finna í Okv 9.10 þar sem talað er um ótta Guðs sem upphaf spekinnar. Sú hugsun er víða í Gamla testamentinu (sbr. Okv 15.33, Job 28.28 og Slm 111.10). Samkvæmt því sem talsmenn spekistefnunnar í Ísrael kenndu kom sönn speki aðeins til þeirra sem trúðu á Drottin og „óttuðust“ hann, þ.e. lifðu í virðingu og lotningu frammi fyrir honum (Okv 1.29; 2.5). Trúin var álitin forsenda þess að öðlast skilning (Okv 3.5–3.8).
Spekin er það efni Gamla testamentisins sem á mest skylt við trúarhugmyndir nágrannaþjóða hinna fornu Hebrea. Gamla testamentið ber ekki aðeins speki Salómons saman við útlenda speki (1Kon 5.10) heldur fær einnig að láni smærri söfn útlendra orðskviða (Okv 30.1; 31.1). Yfirbragð spekiritanna og viðhorf eru frábrugðin öðrum ritum Gamla testamentisins. Talað er um einstakling fremur en þjóð og sannleikurinn þannig fram settur að hver og einn getur skilið af hyggjuviti sínu. Eftirtektarverð er lýsingin á spekinni í 8. og 9. kafla. Þar er henni líkt við konu sem á húsum að ráða. Þeir eru sælir sem dvelja við hennar dyr.
Meðal efnis sem fjallað er um í Orðskviðunum má nefna: um mannlega tilveru, manninn í samfélaginu, um vinnu, eignir og fólk í opinberu lífi. Spekin er borin saman við heimskuna og fjallað um menntun sem leiðir til speki.
Skipting ritsins
1.1–9.18 Inngangur: Spekin lofuð
10.1–29.27 Orðskviðir Salómons
30.1−30.33 Ýmsir orðskviðir
31.1–31.9 Orð móður Lamíels
31.10–31.31 Lof um dugmikla konu
Duration - 1h 52m.
Author - Biblían.
Narrator - Þóra Karítas Árnadóttir.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Þóra Karítas Árnadóttir
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Orðskviðirnir eru ágrip af spakmælum Gyðingaþjóðarinnar um margar aldir. Þeir eru auðug náma og liggja sumar æðar langt að. Meginsérkenni þeirrar speki sem birtist á síðum Gamla testamentisins er að finna í Okv 9.10 þar sem talað er um ótta Guðs sem upphaf spekinnar. Sú hugsun er víða í Gamla testamentinu (sbr. Okv 15.33, Job 28.28 og Slm 111.10). Samkvæmt því sem talsmenn spekistefnunnar í Ísrael kenndu kom sönn speki aðeins til þeirra sem trúðu á Drottin og „óttuðust“ hann, þ.e. lifðu í virðingu og lotningu frammi fyrir honum (Okv 1.29; 2.5). Trúin var álitin forsenda þess að öðlast skilning (Okv 3.5–3.8). Spekin er það efni Gamla testamentisins sem á mest skylt við trúarhugmyndir nágrannaþjóða hinna fornu Hebrea. Gamla testamentið ber ekki aðeins speki Salómons saman við útlenda speki (1Kon 5.10) heldur fær einnig að láni smærri söfn útlendra orðskviða (Okv 30.1; 31.1). Yfirbragð spekiritanna og viðhorf eru frábrugðin öðrum ritum Gamla testamentisins. Talað er um einstakling fremur en þjóð og sannleikurinn þannig fram settur að hver og einn getur skilið af hyggjuviti sínu. Eftirtektarverð er lýsingin á spekinni í 8. og 9. kafla. Þar er henni líkt við konu sem á húsum að ráða. Þeir eru sælir sem dvelja við hennar dyr. Meðal efnis sem fjallað er um í Orðskviðunum má nefna: um mannlega tilveru, manninn í samfélaginu, um vinnu, eignir og fólk í opinberu lífi. Spekin er borin saman við heimskuna og fjallað um menntun sem leiðir til speki. Skipting ritsins 1.1–9.18 Inngangur: Spekin lofuð 10.1–29.27 Orðskviðir Salómons 30.1−30.33 Ýmsir orðskviðir 31.1–31.9 Orð móður Lamíels 31.10–31.31 Lof um dugmikla konu Duration - 1h 52m. Author - Biblían. Narrator - Þóra Karítas Árnadóttir. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:22
1. kafli
Duration:00:03:58
2. kafli
Duration:00:02:21
3. kafli
Duration:00:04:01
4. kafli
Duration:00:03:09
5. kafli
Duration:00:02:35
6. kafli
Duration:00:04:03
7. kafli
Duration:00:02:41
8. kafli
Duration:00:04:12
9. kafli
Duration:00:02:11
10. kafli
Duration:00:04:07
11. kafli
Duration:00:03:53
12. kafli
Duration:00:03:14
13. kafli
Duration:00:03:04
14. kafli
Duration:00:04:12
15. kafli
Duration:00:04:01
16. kafli
Duration:00:03:50
17. kafli
Duration:00:03:21
18. kafli
Duration:00:02:43
19. kafli
Duration:00:03:33
20. kafli
Duration:00:03:46
21. kafli
Duration:00:03:55
22. kafli
Duration:00:03:41
23. kafli
Duration:00:04:19
24. kafli
Duration:00:04:22
25. kafli
Duration:00:03:43
26. kafli
Duration:00:03:35
27. kafli
Duration:00:03:30
28. kafli
Duration:00:04:01
29. kafli
Duration:00:03:25
30. kafli
Duration:00:04:33
31. kafli
Duration:00:03:25
Lok
Duration:00:00:23