Sálmarnir
Biblían
Sálmasafnið, sem gjarnan er kennt við Davíð konung, hefur orðið til á löngum tíma og margir höfundar hafa lagt þar hönd á plóginn. Sálmarnir eru mjög fjölbreytilegir að gerð. Mest fer fyrir harmsálmum en lofgjörðarljóð eru einnig fyrirferðarmikil. Þar er og að finna ýmsar aðrar gerðir sálma, svo sem spekiljóð, konungssálma og þakkarljóð. Sálmarnir eru ýmist einstaklingssálmar eða sálmar safnaðar.
Orðalag þeirra er yfirleitt almennara en svo að þeir verði raktir til ákveðinna sögulegra atburða. Þó eru vissir sálmar sem greina frá kunnum atburðum úr sögu Ísraels og fer þar mest fyrir stefinu um frelsun úr ánauð í Egyptalandi annars vegar og landnáminu í Kanaanslandi hins vegar.
Í fyrri hluta sálmasafnsins kveður mest að harmsálmum en í niðurlagi safnsins eru lofgjörðarsálmar ríkjandi. Sálmunum hefur smám saman verið safnað saman og þeir að lokum orðið hluti af Ritningunni.
Nafnið Saltari, sem oft er haft um þá á íslensku, á rætur að rekja til gríska orðsins psalterion sem upphaflega merkti strengjahljóðfæri en síðar sálmasafn.
Hið hebreska kveðskaparform er gerólíkt hefðbundnum vestrænum kveðskap og fer mest fyrir svokölluðu hugsanarími þar sem sama hugsun er tjáð með mismunandi orðalagi í tveimur hliðstæðum ljóðlínum. Nýja testamentið vitnar ekki jafnoft í neitt rita Gamla testamentisins og Sálmana. Þeir voru notaðir af Jesú og nutu frá fyrstu tíð mikilla vinsælda innan kristninnar. Áhrif þeirra eru ómæld. Þekktasti sálmurinn og einn þekktasti texti Gamla testamentisins er 23. sálmur, „Drottinn er minn hirðir“.
Skipting ritsins
Sálmunum 150 er skipt niður í fimm bækur, hugsanlega með Mósebækurnar fimm sem fyrirmynd.
Fyrsta bók: 1–41
Önnur bók: 42–72
Þriðja bók: 73–89
Fjórða bók: 90–106
Fimmta bók: 107–150
Duration - 5h 27m.
Author - Biblían.
Narrator - Guðjón Davíð Karlsson.
Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Location:
United States
Networks:
Biblían
Guðjón Davíð Karlsson
Biblían - Heilög ritning
Hið íslenska biblíufélag
Icelandic Audiobooks
Findaway Audiobooks
Description:
Sálmasafnið, sem gjarnan er kennt við Davíð konung, hefur orðið til á löngum tíma og margir höfundar hafa lagt þar hönd á plóginn. Sálmarnir eru mjög fjölbreytilegir að gerð. Mest fer fyrir harmsálmum en lofgjörðarljóð eru einnig fyrirferðarmikil. Þar er og að finna ýmsar aðrar gerðir sálma, svo sem spekiljóð, konungssálma og þakkarljóð. Sálmarnir eru ýmist einstaklingssálmar eða sálmar safnaðar. Orðalag þeirra er yfirleitt almennara en svo að þeir verði raktir til ákveðinna sögulegra atburða. Þó eru vissir sálmar sem greina frá kunnum atburðum úr sögu Ísraels og fer þar mest fyrir stefinu um frelsun úr ánauð í Egyptalandi annars vegar og landnáminu í Kanaanslandi hins vegar. Í fyrri hluta sálmasafnsins kveður mest að harmsálmum en í niðurlagi safnsins eru lofgjörðarsálmar ríkjandi. Sálmunum hefur smám saman verið safnað saman og þeir að lokum orðið hluti af Ritningunni. Nafnið Saltari, sem oft er haft um þá á íslensku, á rætur að rekja til gríska orðsins psalterion sem upphaflega merkti strengjahljóðfæri en síðar sálmasafn. Hið hebreska kveðskaparform er gerólíkt hefðbundnum vestrænum kveðskap og fer mest fyrir svokölluðu hugsanarími þar sem sama hugsun er tjáð með mismunandi orðalagi í tveimur hliðstæðum ljóðlínum. Nýja testamentið vitnar ekki jafnoft í neitt rita Gamla testamentisins og Sálmana. Þeir voru notaðir af Jesú og nutu frá fyrstu tíð mikilla vinsælda innan kristninnar. Áhrif þeirra eru ómæld. Þekktasti sálmurinn og einn þekktasti texti Gamla testamentisins er 23. sálmur, „Drottinn er minn hirðir“. Skipting ritsins Sálmunum 150 er skipt niður í fimm bækur, hugsanlega með Mósebækurnar fimm sem fyrirmynd. Fyrsta bók: 1–41 Önnur bók: 42–72 Þriðja bók: 73–89 Fjórða bók: 90–106 Fimmta bók: 107–150 Duration - 5h 27m. Author - Biblían. Narrator - Guðjón Davíð Karlsson. Published Date - Wednesday, 17 January 2024.
Language:
Icelandic
Kynning
Duration:00:00:21
Sálmur 1
Duration:00:00:53
Sálmur 2
Duration:00:01:26
Sálmur 3
Duration:00:01:05
Sálmur 4
Duration:00:01:18
Sálmur 5
Duration:00:02:00
Sálmur 6
Duration:00:01:28
Sálmur 7
Duration:00:02:16
Sálmur 8
Duration:00:01:22
Sálmur 9
Duration:00:02:47
Sálmur 10
Duration:00:02:33
Sálmur 11
Duration:00:01:09
Sálmur 12
Duration:00:01:16
Sálmur 13
Duration:00:01:06
Sálmur 14
Duration:00:01:13
Sálmur 15
Duration:00:00:53
Sálmur 16
Duration:00:01:28
Sálmur 17
Duration:00:02:06
Sálmur 18
Duration:00:06:12
Sálmur 19
Duration:00:02:02
Sálmur 20
Duration:00:01:17
Sálmur 21
Duration:00:01:47
Sálmur 22
Duration:00:04:46
Sálmur 23
Duration:00:01:08
Sálmur 24
Duration:00:01:33
Sálmur 25
Duration:00:02:46
Sálmur 26
Duration:00:01:28
Sálmur 27
Duration:00:02:23
Sálmur 28
Duration:00:01:36
Sálmur 29
Duration:00:01:32
Sálmur 30
Duration:00:01:56
Sálmur 31
Duration:00:03:37
Sálmur 32
Duration:00:01:47
Sálmur 33
Duration:00:02:33
Sálmur 34
Duration:00:02:48
Sálmur 35
Duration:00:03:57
Sálmur 36
Duration:00:01:50
Sálmur 37
Duration:00:05:06
Sálmur 38
Duration:00:02:41
Sálmur 39
Duration:00:02:11
Sálmur 40
Duration:00:02:56
Sálmur 41
Duration:00:01:50
Sálmur 42
Duration:00:02:05
Sálmur 43
Duration:00:01:05
Sálmur 44
Duration:00:03:26
Sálmur 45
Duration:00:02:45
Sálmur 46
Duration:00:01:32
Sálmur 47
Duration:00:01:13
Sálmur 48
Duration:00:01:53
Sálmur 49
Duration:00:02:38
Sálmur 50
Duration:00:02:52
Sálmur 51
Duration:00:02:44
Sálmur 52
Duration:00:01:32
Sálmur 53
Duration:00:01:22
Sálmur 54
Duration:00:01:10
Sálmur 55
Duration:00:03:28
Sálmur 56
Duration:00:02:13
Sálmur 57
Duration:00:01:52
Sálmur 58
Duration:00:01:33
Sálmur 59
Duration:00:02:41
Sálmur 60
Duration:00:01:51
Sálmur 61
Duration:00:01:10
Sálmur 62
Duration:00:01:56
Sálmur 63
Duration:00:01:28
Sálmur 64
Duration:00:01:22
Sálmur 65
Duration:00:01:58
Sálmur 66
Duration:00:02:28
Sálmur 67
Duration:00:01:03
Sálmur 68
Duration:00:05:05
Sálmur 69
Duration:00:05:02
Sálmur 70
Duration:00:00:57
Sálmur 71
Duration:00:03:15
Sálmur 72
Duration:00:02:38
Sálmur 73
Duration:00:02:55
Sálmur 74
Duration:00:02:49
Sálmur 75
Duration:00:01:27
Sálmur 76
Duration:00:01:33
Sálmur 77
Duration:00:02:27
Sálmur 78
Duration:00:07:37
Sálmur 79
Duration:00:01:57
Sálmur 80
Duration:00:02:33
Sálmur 81
Duration:00:02:08
Sálmur 82
Duration:00:01:03
Sálmur 83
Duration:00:02:14
Sálmur 84
Duration:00:01:52
Sálmur 85
Duration:00:01:37
Sálmur 86
Duration:00:02:25
Sálmur 87
Duration:00:00:59
Sálmur 88
Duration:00:02:41
Sálmur 89
Duration:00:06:19
Sálmur 90
Duration:00:02:20
Sálmur 91
Duration:00:01:58
Sálmur 92
Duration:00:01:57
Sálmur 93
Duration:00:00:51
Sálmur 94
Duration:00:02:45
Sálmur 95
Duration:00:01:28
Sálmur 96
Duration:00:01:48
Sálmur 97
Duration:00:01:35
Sálmur 98
Duration:00:01:20
Sálmur 99
Duration:00:01:27
Sálmur 100
Duration:00:00:50
Sálmur 101
Duration:00:01:20
Sálmur 102
Duration:00:03:28
Sálmur 103
Duration:00:02:45
Sálmur 104
Duration:00:04:22
Sálmur 105
Duration:00:04:41
Sálmur 106
Duration:00:05:16
Sálmur 107
Duration:00:04:26
Sálmur 108
Duration:00:01:43
Sálmur 109
Duration:00:03:39
Sálmur 110
Duration:00:01:09
Sálmur 111
Duration:00:01:25
Sálmur 112
Duration:00:01:25
Sálmur 113
Duration:00:01:01
Sálmur 114
Duration:00:00:57
Sálmur 115
Duration:00:02:07
Sálmur 116
Duration:00:02:01
Sálmur 117
Duration:00:00:22
Sálmur 118
Duration:00:03:20
Sálmur 119
Duration:00:18:57
Sálmur 120
Duration:00:00:43
Sálmur 121
Duration:00:01:01
Sálmur 122
Duration:00:01:00
Sálmur 123
Duration:00:00:42
Sálmur 124
Duration:00:00:58
Sálmur 125
Duration:00:00:50
Sálmur 126
Duration:00:00:51
Sálmur 127
Duration:00:01:02
Sálmur 128
Duration:00:00:51
Sálmur 129
Duration:00:00:57
Sálmur 130
Duration:00:00:58
Sálmur 131
Duration:00:00:40
Sálmur 132
Duration:00:02:15
Sálmur 133
Duration:00:00:36
Sálmur 134
Duration:00:00:26
Sálmur 135
Duration:00:02:33
Sálmur 136
Duration:00:02:50
Sálmur 137
Duration:00:01:12
Sálmur 138
Duration:00:01:18
Sálmur 139
Duration:00:03:15
Sálmur 140
Duration:00:01:44
Sálmur 141
Duration:00:01:29
Sálmur 142
Duration:00:01:17
Sálmur 143
Duration:00:01:57
Sálmur 144
Duration:00:02:18
Sálmur 145
Duration:00:02:31
Sálmur 146
Duration:00:01:15
Sálmur 147
Duration:00:02:14
Sálmur 148
Duration:00:01:45
Sálmur 149
Duration:00:01:06
Sálmur 150
Duration:00:00:48
Lok
Duration:00:00:21