Draugaslóð-logo

Draugaslóð

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Eyvindur Þóruson og amma hans búa ásamt tveimur köttum í gömlum bústað við Elliðavatn. Þar hefur lífið gengið sinn vanagang þau þrettán ár sem Eyvindur hefur lifað en nú liggur eitthvað í loftinu. Sami magnaði draumurinn sækir aftur og aftur að Eyvindi – þar æða trylltir hestar um í þoku, jörðin opnast, hverir gjósa og kofar brotna í spón. Örlögin leiða Eyvind upp á öræfi þar sem hann fetar magnaða draugaslóð á vettvangi Fjalla-Eyvindar, Reynistaðarbræðra og síðast en ekki síst nýliðinna atburða sem hann sogast inn í án þess að fá nokkru um það ráðið. Kristín Helga Gunnarsdóttir hefur á undanförnum árum skipað sér í hóp vinsælustu rithöfunda landsins. Draugaslóð er spennandi bók þar sem nútíð og fortíð fléttast saman, útilegumenn og draugar leika lausum hala og óbyggðirnar breiða úr sér. Duration - 5h 8m. Author - Kristín Helga Gunnarsdóttir. Narrator - Kristín Helga Gunnarsdóttir. Published Date - Monday, 22 January 2024.

Location:

United States

Description:

Eyvindur Þóruson og amma hans búa ásamt tveimur köttum í gömlum bústað við Elliðavatn. Þar hefur lífið gengið sinn vanagang þau þrettán ár sem Eyvindur hefur lifað en nú liggur eitthvað í loftinu. Sami magnaði draumurinn sækir aftur og aftur að Eyvindi – þar æða trylltir hestar um í þoku, jörðin opnast, hverir gjósa og kofar brotna í spón. Örlögin leiða Eyvind upp á öræfi þar sem hann fetar magnaða draugaslóð á vettvangi Fjalla-Eyvindar, Reynistaðarbræðra og síðast en ekki síst nýliðinna atburða sem hann sogast inn í án þess að fá nokkru um það ráðið. Kristín Helga Gunnarsdóttir hefur á undanförnum árum skipað sér í hóp vinsælustu rithöfunda landsins. Draugaslóð er spennandi bók þar sem nútíð og fortíð fléttast saman, útilegumenn og draugar leika lausum hala og óbyggðirnar breiða úr sér. Duration - 5h 8m. Author - Kristín Helga Gunnarsdóttir. Narrator - Kristín Helga Gunnarsdóttir. Published Date - Monday, 22 January 2024.

Language:

Icelandic


Premium Episodes
Premium

Duration:00:00:45

Duration:00:21:34

Duration:00:13:01

Duration:00:11:40

Duration:00:20:08

Duration:00:15:26

Duration:00:12:32

Duration:00:20:44

Duration:00:15:14

Duration:00:19:49

Duration:00:19:36

Duration:00:22:56

Duration:00:09:20

Duration:00:22:25

Duration:00:29:47

Duration:00:20:48

Duration:00:14:16

Duration:00:17:31

Duration:00:00:35