Location:

Reykjavík, Iceland

Description:

Heiðar Austmann er einn reyndasti útvarpsmaður K100 í frábærri flóru útvarpsmanna og -kvenna. 21 árs gamall hóf hann störf í útvarpi og hefur fylgt hlustendum í gegnum súrt og sætt. Heiðar tekur síðustu vakt dagsins á K100 frá 18-22.

Language:

Icelandic